Á Snorrastöðum búum við með kýr, kindur, hesta, geitur, hundar, kettir og stundum svín.  Aðaláherslan er lögð á mjólkur og kjötframleiðslu. Við leggjum okkur fram um að bjóða dýrunum okkar upp á góðan aðbúnað og haustið 2019 tókum við í notkun nýtt fjós með mjaltaþjóni. Gestum er velkomið að koma og fá að sjá dýrin á bænum, kýrnar, kindurnar, hestana og geiturnar, með leiðsögn.